Nú fer heldur betur að styttast í hátíðina og um að gera að kynna sér rabarbarann enn betur með því að hlusta á þetta skemmtilega viðtal við hana Björk okkar þegar hún kom fram í hinum bráðskemmtilega þætti "Segðu mér" með Sigurlaugu M. Jónasdóttur.
Hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella hér!