Fara í upplýsingar um vöru
1 af 2

Rababarahatíðin

Eftirprent af vatnslitamynd eftir Morgan Bresko

Eftirprent af vatnslitamynd eftir Morgan Bresko

Venjulegt verð 7.500 ISK
Venjulegt verð Söluverð 7.500 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir.

Fallegt A3 veggspjald með eftirprenti af höfuðlistaverki hátíðarinnar — mynd eftir listakonuna Morgan Bresko af fallegum og fengilegum rabarbara.

Myndin er prentuð á þykkan, mattan 120 gr. sýrufrían pappír og eru aðeins 100 númeruð eftirprent í boði.

Allur ágóði við sölu veggspjaldsins rennur til styrktar Rabarbarahátíðarinnar á Blönduósi.

Sjá nánari upplýsingar