Björk Bjarnadóttir, einn af stofnendum Rabarbarafélags Íslands kom í skemmtilegt viðtal í Bylgjunni og ræðir tilurð félagsins, sögu rabarbarans og um hvað rabarbarinn er mikil ofurfyrirbæri! Mælum með að hlusta og gæða sér á rabarbara með smá sykri á meðan!