

Sölubásar, fyrirlestrar og uppskriftir
Allt rababarakyns til að smakka, prófa og snæða

Póstlisti sem bragðast vel!
Með því að skrá þig á póstlistann færðu að vita allt fyrst! Smelltu þér á hann svo þú missir ekki af neinu!
Styrktu hátíðina!
-
Eftirprent af vatnslitamynd eftir Morgan Bresko
Regular price 7.500 ISKRegular priceUnit price / per -
Rabababb svunta
Regular price 5.500 ISKRegular priceUnit price / per -
Rabarbarahátíðarsvunta
Regular price 5.500 ISKRegular priceUnit price / per -
Rabarbarahnausar ásamt ræktunarleiðbeiningum Schierbecks
Regular price 2.500 ISKRegular priceUnit price / per

Rabarbarahátíð?
28. júní kl. 11:00-23:00 í Gamla bænum á Blöndósi fögnum við Rababaranum í allri sinni dýrð. Það verða tónlistaratriði, sölubásar frá smáframleiðendum, fræðslu-og skemmtigöngur, listasmiðjur fyrir börn og fullorðna, uppskriftakeppni, gestakokkur að störfum og hjólaferð svo eitthvað sé nefnt.

Hvað kostar?
Frítt er inn á svæðið og á alla viðburði. En ýmislegt góðgæti verður til sölu. Þátttaka á sölu- og sýningarbásum kostar 7.000.- kr. hvert borð.

Stuð fyrir alla fjölskylduna
Við leggjum áherslu á að allir skemmti sér vel á rabarbarahátíðinni og sjáum til þess að allir finni eitthvað fyrir sitt hæfi, hvort sem það eru námskeið, útivera, hjólaferð, söguganga eða skemmtilegir útileikir — allir eiga að hafa það gaman!
Nýjustu fréttir
-
Kort fyrir svæðið á morgun!
Lögreglan hefur gefið út kort um opnanir á morgun gatan og bílastæði yfir hátíðina, endilega kynnið ykkur það hér að neðan. Alla færsluna má sjá á fésbókarsíðu lögreglunnar hérna!
Kort fyrir svæðið á morgun!
Lögreglan hefur gefið út kort um opnanir á morgun gatan og bílastæði yfir hátíðina, endilega kynnið ykkur það hér að neðan. Alla færsluna má sjá á fésbókarsíðu lögreglunnar hérna!
-
4 dagar og nýtt viðtal!
Nú fer heldur betur að styttast í hátíðina og um að gera að kynna sér rabarbarann enn betur með því að hlusta á þetta skemmtilega viðtal við hana Björk okkar...
4 dagar og nýtt viðtal!
Nú fer heldur betur að styttast í hátíðina og um að gera að kynna sér rabarbarann enn betur með því að hlusta á þetta skemmtilega viðtal við hana Björk okkar...
-
Dagskráin er mætt
Með stolti og þakklæti kynnum við dagskrá Rabarbarahátíðar á Blönduósi 28. júní — með fyrirvara um breytingar. Við höfum lagt okkur fram um að hafa dagskrána sem fjölbreyttasta og að...
Dagskráin er mætt
Með stolti og þakklæti kynnum við dagskrá Rabarbarahátíðar á Blönduósi 28. júní — með fyrirvara um breytingar. Við höfum lagt okkur fram um að hafa dagskrána sem fjölbreyttasta og að...
Það er svo nauðsynlegt að kynna íslenska rabarbarann, já ég segi íslenska því ég veit að það er flutt inn frá ýmsum löndum óheyrilegt magn af rabarbara til notkunar hér á landi, þrátt fyrir allan þennan rabarabara sem við eigum og nýtum ekki nema brota brot af.
Þeir sem standa að þessari hátíð eiga þakkir skyldar að koma þessu á koppinn. Dagskráin var fjölbreytt, fræðandi fyrirlestrar, söngur og samvera. Svo var hægt að smakka ýmsar vörur úr rabarbara, kynnast fólki og fá hugmyndir — mæli svo sannarlega með þessari hátíð!
— Ragna Erlings
