Matar- og drykkjaslóð

Komdu og smakkaðu rabarbara í nýjum búningi

Eftirtaldir veitingastaðir taka þátt í rabarbarahátíð með því að bjóða upp rétti með rabarbara!

The following Cafes and restaurants celebrate the Rhubarb Festival with us and offer rhubarb dishes and drinks during the festival weekend! 

 

1 Apótekarastofan

Aðalgata 8 | Blönduós Google Maps

Rabarbarasælgæti og rabarbarabakkelsi alla helgina.
Baked goods with rhubarb and rhubarb candy all weekend

 

2 Húnabúð kaffihús/ Cafe

Norðurlandsvegur 4 | Blönduós Google Maps  

Alls konar bakkelsi með rabarbara í boði, bæði föstudag og laugardag.
Baked goods with rhubarb Friday and Saturday

 

3 Hótel Blönduós

Aðalgötu 6 | Blönduós Google Maps

Rabarbaraþema á matseðli á laugardagskvöld og rabarbaradrykkir í boði á barnum yfir daginn.
Rhubarb Theme in the menu on saturday and both cocktail and mocktail with rhubarb 

 

4 Hard Wok Cafe

Aðalgata 8 | Sauðárkrókur Google Maps

Rabarbarapizza
Rhubarb pizza

Rabarbara ostborgari með rabarbara BBQ sultu
Rhubarb Cheese Burger with rhubarb BBQ jam

 

5 Kiljan Restaurant and guesthouse

Aðalgata 2 | Blönduós Google Maps

Í boði verða pönnukökur með rabarbara sultu, rabarbara drykkur og rabarbara terta.
Pancakes with rhubarb confit, rhubarb drink and rhubarb torte.

 

6 Teni veitingahús/restaurant

Húnabraut 4 | Blönduós Google Maps  

Pizza með sýrðum rabarbara og rabarbaradrykkir alla helgina
Pizza with pickled rhubarb and rhubarb drinks all weekend

 

7 Restaurant Sauðá

Sauðárhlíð | Sauðárkrókur Google Maps

Í boði verður Burrata með bökuðum rabarbara og rabarbara límonaði.
Burrata with baked rhubarb and rhubarb lemonade all weekend

 

8 Brimslóð Atelier

Brimslóð Atelier | Brimslóð 10a Google Maps

Rabarbari í öllum þremur réttum kvöldsins, bóka þarf borð fyrirfram
A three course rhubarb meal — make sure to book in advance 

9 Sjávarborg

Strandgata 1, 530 Hvammstanga Google Maps

Eftirréttir:
Rabarbarapæ | Borið fram með heitt með vanilluís og karmellusósu
Verð 2150 kr

Drykkir:
Rabarbara Spritz | Rabarbaralíkjör, prosecco, sítrónusafi og sódavatn
Verð 2450 kr

Rhubarb Blossom Fizz (óáfengur) | Rabarbarasíróp, kirsuberjablómatónik, greipaldingos og límónusafi
Verð 1500 kr

Hægt að bæta við gini í Rhubarb Blossom Fizz +1300.